Íslensk ættleiðing

Fréttir

Íslensk ættleiðing 48 ára

Íslensk ættleiðing fagnar 48 árum í dag. Margt hefur á daga félagsins drifið frá stofnun.
Lesa meira

Gleðileg jól 2025

Íslensk ættleiðing óskar gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Skrifstofan verður lokuð frá 23. desember - 5. janúar 2026.
Lesa meira

Námskeið um áhrif áfalla á tengsl og þroska 31. janúar 2026

Íslensk ættleiðing stendur fyrir námskeiði um áhrif áfalla á tengsl og þroska barna og ungmenna sem leitt er af Sigríði Hlíf Valdimarsdóttur sviðsstjóra í Klettabæ. Námskeiðið er opið öllum en niðurgreitt fyrir félagsmenn. Lögð er áhersla á að foreldrar læri að skilja hegðun barns síns, geti veitt því viðeigandi stuðning og að þeir geti styrkst í hlutverki sínu í streituvekjandi aðstæðum, svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

Neyðarkall í minningu Sigurðar Kristófers

Jólabingó og -skemmtun 30. nóvember 2025

Rannsókn á reynslu foreldra ættleiddra barna

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni

Sumarleyfi 2025

Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ

Sumargrill 14. júní 2025

Svæði