Íslensk ættleiðing

Fréttir

Farsæld ættleiddra barna

Farsæld ættleiddra barna
Í upphafi þessa árs var sagt frá styrktarsamningi sem Íslensk ættleiðing skrifaði undir við mennta- og barnamálaráðuneytið til tveggja ára um þróun verklags um samþætta þjónustu við börn sem ættleidd eru til Íslands.
Lesa meira

Ráðstefna EurAdopt í Cambridge

Ráðstefna EurAdopt í Cambridge
Ráðstefna EurAdopt var haldin í Cambridge, Englandi, dagana 17.-18.apríl. Starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar fór á ráðstefnuna en fjallað var um kynslóðaáhrif ættleiðingar - The Generational Impact of Adoption.
Lesa meira

Skrifstofa lokuð vegna ráðstefnu

Skrifstofa lokuð vegna ráðstefnu
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með þriðjudeginum 16.apríl til og með föstudagsins 19.apríl vegna ráðstefnu á vegum EurAdopt, samtökum ættleiðingarfélaga í Evrópu. Ráðstefnan verður haldin í Cambridge, Bretlandi og er þema hennar: The Generational Impact of Adoption.
Lesa meira

Starf framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar 2023

Fjölskyldufjör í fimleikum laugardaginn 6.apríl

Vísir.is - Heyrðu hún er fundin

Framboð til stjórnar Íslenskrar ættleiðingar

Aðalfundur 2024 - 20.mars 2024

Kínversk nýárshátíð á Háskólatorgi

Svæði