Íslensk ættleiðing

Fréttir

Visir.is Blendnar tilfinningar fyrir langþráð ferðalag

Visir.is Þann 1. september 2024 birtist frétt þar sem sagt var frá fyrirhuguðu ferðalagi Tinnu Rúnarsdóttur sem ættleidd var frá Sri Lanka árið 1984. Hún heldur út með litlar sem engar væntingar til að verða ekki fyrir vonbrigðum. Hún kemur til með að hitta ömmu sína og systur en stuttu eftir að hún hóf leit að blóðforeldrum sínum komst hún að því að þeir væru látnir.
Lesa meira

Ásta Sól tekur til starfa sem framkvæmdastjóri

Í dag, 12.ágúst, tók Ásta Sól við sem framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar af Elísabetu Hrund Salvarsdóttur.
Lesa meira

Rúv.is - Má ekki syrgja upprunann því hún á að vera svo þakklát fyrir björgina

Miðvikudaginn 24.7.2024 birtist grein á rúv.is um Steinunni Önnu Radha sem ættleidd var til Íslands sem ungabarn. Steinunn Anna segist fyrst hafa virkilega fundið fyrir þörf til að tjá sig þegar Black Lives Matter hreyfingin fór af stað hér á landi. Þá hafi hún fundið fyrir mikilli vanlíðan „og þegar þú ert byrjaður að tjá þig þá er rosalega erfitt að stoppa.“
Lesa meira

Ferð fjölskyldu til Kína

Vísir.is - Fjallar um móður sína sem er fyrsti Íslendingurinn ættleiddur frá Asíu

Vísir.is - „Væri ekki að fara ef ekki væri fyrir góð­vild fólks“

Hlaðvarp frá Adoptionscentrum í Svíþjóð

Sumargrill ÍÆ 25.ágúst

Sumarleyfi 2024

Starf framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar

Svæði