Íslensk ættleiðing

Fréttir

Sumargrill Íslenskrar ættleiðingar 4.september

Sumargrill Íslenskrar ættleiðingar 4.september
Sunnudaginn 4.september klukkan 13.00 ætlum við að hittast í Frístundagarðinum í Gufunesbæ og eiga góða stund saman. Þar er að finna virkilega skemmtilegt svæði fyrir börn og fjölskyldur og við höfum góða reynslu af því að hittast á þessu svæði. Sjá hér; https://gufunes.is/fristundagardurinn/ Klósettaðastaða hefur verið opnuð á svæðinu. Krossum fingur að sólin láti sjá sig, en annars bara klæðum við okkur upp eftir veðri. Íslensk ættleiðing sér um að kveikja upp í grillinu sem er á staðnum og koma með áhöld á grillið, en hver og ein fjölskylda sér um að koma með sitt á grillið, meðlæti og drykki/kaffi. Viðburðurinn kostar ekkert, en við óskum eftir því að fólk skrái þátttöku og fjölda hér
Lesa meira

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar fer í sumarleyfi 11.júlí til 8.ágúst. Skrifstofan verður því með skert aðgengi á þessum tíma og ekki verður opið fyrir gangandi umferð, heldur verður hægt að panta viðtalstíma á heimasíðu félagsins og þá mun starfsfólk skrifstofu bregðast við. Eins og áður er stöðug bakvakt og mun þeim verkefnum sem þola enga bið vera sinnt.
Lesa meira

Fjölskyldumeðferð hluti af ættleiðingaferlinu

Fjölskyldumeðferð hluti af ættleiðingaferlinu
Í Fréttablaðinu í dag, 14.maí, birtist viðtal við Rut Sigurðardóttur, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing hjá félaginu. Félagsráðgjafinn Rut Sigurðardóttir hjá Íslenskri ættleiðingu bætti við sig námi í veitt þeim sem leita til félagsins víðtækari þjónustu. Það er mikilvægt að veita fólki sem ættleiðir öfluga þjónustu, fyrir, meðan og eftir ættleiðingu og að ættleiddir fái hana líka á unglings- og fullorðinsárum.
Lesa meira

Málþing um réttindi barna í stafrænu umhverfi

Fyrirlestur- Bati eftir áföll í æsku

Gjöf til félagsins

Alþjóðlegar ættleiðingar aftur leyfðar til Hollands

Fjölskyldustund laugardaginn 30.apríl

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Róma dagar í Veröld - húsi Vigdísar

Velkomin heim!

2021
Lítill strákur og lítil stelpa komu heim með fjölskyldu sinni til Íslands 12.september frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði