Íslensk ættleiðing

Fréttir

Aðalfundur 2023

Aðalfundur 2023
Stjórn Íslenskrar ættleiðingar, boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður hjá Framvegis, miðstöð símenntunar, Borgartún 20, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 28.mars 2022, kl. 20:00.
Lesa meira

Viðtal við móður sem hefur ættleitt frá Tékklandi

Viðtal við móður sem hefur ættleitt frá Tékklandi
Selma Hafsteinsdóttir er móðir drengs frá Tékklandi, hún fór í viðtal í Ísland vaknar á K100 og ræddi í stuttu máli og sýna reynslu af ættleiðingarheiminum. Einnig sagði hún frá pod-castinu sínu "Allt um ættleiðingar".
Lesa meira

Adoption Awareness Week á Norðurlöndunum

Adoption Awareness Week á Norðurlöndunum
Í þessari viku er Adoption Awareness Week á Norðurlöndunum. Þetta er samvinnuverkefni á milli allra félagana sem eru Nordic Adoption Council.
Lesa meira

Barnaheimili á Indlandi styrkt af íslenskum fyrirtækjum

Fyrirlestrarröðin Snarl og spjall

Kínversk nýárshátíð á Háskólatorgi

Þjóðhátíðardagur Indlands

Íslensk ættleiðing 45 ára

Foreldrahittingur

Sögur um upplifun á því að vera ættleidd/ur til Noregs

Velkomin heim!

2021
Lítill strákur og lítil stelpa komu heim með fjölskyldu sinni til Íslands 12.september frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði