Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur 2023
01.02.2023

Stjórn Íslenskrar ættleiðingar, boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður hjá Framvegis, miðstöð símenntunar, Borgartún 20, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 28.mars 2022, kl. 20:00.
Lesa meira
Kínversk nýárshátíð á Háskólatorgi
31.01.2023

Í tilefni árs kanínunnar mun Konfúsíusarstofnunin Norðurljós halda upp á kínverska nýárið með veglegri nýárshátíð á Háskólatorgi í HÍ nk. laugardag (4. febrúar) kl. 14:00 – 16:00.
Boðið verður upp á alvöru kínverska nýársstemmningu með atriðum á sviði og síðan verður kynning á kínverskri menningu, m.a. kínverskri skrautskrift, matarmenningu, tesmökkun, kínverskum hljóðfærum o.fl. Kínverski drekinn mun einnig láta sjá sig og dansa fyrir okkur í byrjun.
Lesa meira
Þjóðhátíðardagur Indlands
27.01.2023

Sendiherra Indlands á Íslandi, B. Shyam og sendiherrafrú Ramya Shyam buðu til viðburðar í tilefni af því að 74 ár eru líðin frá því að Indland varð lýðveldi. Skrifstofu og stjórn Íslenskrar ættleiðngar var boðið að fagna með sendiráðinu ásamt öðrum, en 164 börn hafa verið ættleidd frá Indlandi til Íslands.
Lesa meira
16.01.2023
Íslensk ættleiðing 45 ára
13.01.2023
Foreldrahittingur
05.01.2023
Gleðilegt nýtt ár
19.11.2022
Fréttablaðið - DNA-próf gjörbreytti leitinni
Leit
Velkomin heim!
2021
Lítill strákur og lítil stelpa komu heim með fjölskyldu sinni til Íslands 12.september frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna. Fyrir tilstuðlan félagsins hafa ríflega 600 munaðarlaus börn eignast fjölskyldu á Íslandi.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 3.500 krónur fyrir einstakling.