Íslensk ættleiðing

Fréttir

Norræn ráðstefna um ættleiðingar - samantekt

Norræn ráðstefna um ættleiðingar - samantekt
Síðasta föstudag, 15.september, var haldin norræn ættleiðingarráðstefna á vegum Nordic Adoption Council (NAC). Þema ráðstefnunnar var, Adoption – a lifelong process. Fjöldi fyrirlesara komu fram á ráðstefnunni, bæði innlendir og erlendir.
Lesa meira

Kínverskur menningardagur 6.september

Kínverskur menningardagur 6.september
Kínverska sendiráðið á Íslandi býður félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar og fjölskyldum á viðburðinn "Kínverskur menningardagur" sem haldinn verður miðvikudaginn 6.september kl. 17:00 í Stóra salnum í Háskólabíó.
Lesa meira

Fræðsluerindi - Upprunaleit með hjálp DNA

Fræðsluerindi - Upprunaleit með hjálp DNA
Þriðjudaginn 22.ágúst, stendur Íslensk ættleiðing fyrir fræðsluerindi sem ber nafnið "Upprunaleit með hjálp DNA" Kristín Valdemarsdóttir og fjölskylda hennar segja frá ævintýri sínu við að nota DNA til að leita að uppruna.
Lesa meira

Adoption - a lifelong process

Grein um íslenska ættleiðingarmódelið

Sumarleyfi 2023

Er ættleiðing fyrir mig - seinni hluti

Er ættleiðing fyrir mig - fyrri hluti

Ruv.is - Fann alsystur sína með DNA-prófi

Fálkaorða fyrir störf í þágu ættleiddra

Velkomin heim!

2023
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 23.júní frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði