Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Norræn ráðstefna um ættleiðingar - samantekt
18.09.2023

Síðasta föstudag, 15.september, var haldin norræn ættleiðingarráðstefna á vegum Nordic Adoption Council (NAC). Þema ráðstefnunnar var, Adoption – a lifelong process. Fjöldi fyrirlesara komu fram á ráðstefnunni, bæði innlendir og erlendir.
Lesa meira
Kínverskur menningardagur 6.september
25.08.2023

Kínverska sendiráðið á Íslandi býður félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar og fjölskyldum á viðburðinn "Kínverskur menningardagur" sem haldinn verður miðvikudaginn 6.september kl. 17:00 í Stóra salnum í Háskólabíó.
Lesa meira
Fræðsluerindi - Upprunaleit með hjálp DNA
22.08.2023

Þriðjudaginn 22.ágúst, stendur Íslensk ættleiðing fyrir fræðsluerindi sem ber nafnið "Upprunaleit með hjálp DNA" Kristín Valdemarsdóttir og fjölskylda hennar segja frá ævintýri sínu við að nota DNA til að leita að uppruna.
Lesa meira
01.08.2023
Adoption - a lifelong process
10.07.2023
Grein um íslenska ættleiðingarmódelið
27.06.2023
Sumarleyfi 2023
27.06.2023
Er ættleiðing fyrir mig - seinni hluti
27.06.2023
Er ættleiðing fyrir mig - fyrri hluti
21.06.2023
Ruv.is - Fann alsystur sína með DNA-prófi
19.06.2023
Fálkaorða fyrir störf í þágu ættleiddra
Leit
Velkomin heim!
2023
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 23.júní frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
Engir viðburðir á næstunni
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna. Fyrir tilstuðlan félagsins hafa ríflega 600 munaðarlaus börn eignast fjölskyldu á Íslandi.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 3.500 krónur fyrir einstakling.