Íslensk ættleiðing

Fréttir

Sumargrill 14. júní 2025

Árlegt sumargrill verður þann 14. júní að þessu sinni. Boðið er upp á pylsur, drykki og fleira. Fólk er hvatt til að skrá sig.
Lesa meira

FANN ALSYSTUR SÍNA MEÐ DNA

Mæðgurnar Kristín og Karólína ræddu um ævintýri sitt varðandi DNA upprunaleit fyrir Íslenska ættleiðingu á dögunum.
Lesa meira

Uppkomnir ættleiddir frá Kalkútta fara í útilegu

Uppkomnir ættleiddir frá Kalkútta hafa ákveðið að fara í útilegu dagana 8. - 10. ágúst næstkomandi en ferðin er fyrst og fremst fyrir þá sem eru í nýstofnuðum hópi á FB, maka þeirra og börn.
Lesa meira

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst

Vor- og sumardagskrá ÍÆ 2025

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar 2025

Fimleikafjör í Björkinni 29. mars 2025

Ofar styrkir Íslenska ættleiðingu

Aðalfundur 19. mars 2025

Velkomin heim!

2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði