Íslensk ættleiðing

Fréttir

Merk ævi Auriar komin út á bók

Auri og Herdís á útgáfudegi bókarinnar
Þann 4. nóvember síðastliðinn kom út bókin ,,Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar" en bókin er gefin út af Forlaginu. Auri Hinriksson er þekkt fyrir að hafa hjálpað fjölmörgum uppkomnum ættleiddum frá Sri Lanka að leita uppruna síns.
Lesa meira

Jólaskemmtun 8. desember 2024

Skráning er hafin á jólaball sem haldið verður fyrir alla fjölskylduna þann 8. desember 2024 milli klukkan 14 og 1 í Safnarheimili Laugarneskirkju, 105 Reykjavík. Jólasveinar mæta vonandi á svæðið og dansað og sungið verður í kringum jólatréð við skemmtilegt undirspil. Veitingar eru innifaldar í verðinu og það er aldrei að vita hvað Sveinki verður með í pokanum sínum.
Lesa meira

Söfnun fyrir barnaheimili í Kalkútta

Söfnun fyrir barnaheimili í Kalkútta
Söfnun á Húsavík fyrir barnaheimili í Kalkútta í tilefni alþjóðlega ættleiðingadagsins en nokkrir uppkomnir ættleiddir búa á Húsavík.
Lesa meira

Visir.is Blendnar tilfinningar fyrir langþráð ferðalag

Ásta Sól tekur til starfa sem framkvæmdastjóri

Rúv.is - Má ekki syrgja upprunann því hún á að vera svo þakklát fyrir björgina

Ferð fjölskyldu til Kína

Vísir.is - Fjallar um móður sína sem er fyrsti Íslendingurinn ættleiddur frá Asíu

Vísir.is - „Væri ekki að fara ef ekki væri fyrir góð­vild fólks“

Hlaðvarp frá Adoptionscentrum í Svíþjóð

Svæði