Íslensk ćttleiđing

Fréttir

Ađalfundur 2023

Ađalfundur 2023
Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar, bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur hjá Framvegis, miđstöđ símenntunar, Borgartún 20, 105 Reykjavík, ţriđjudaginn 28.mars 2022, kl. 20:00.
Lesa meira

Kínversk nýárshátíđ á Háskólatorgi

Kínversk nýárshátíđ á Háskólatorgi
Í tilefni árs kanínunnar mun Konfúsíusarstofnunin Norđurljós halda upp á kínverska nýáriđ međ veglegri nýárshátíđ á Háskólatorgi í HÍ nk. laugardag (4. febrúar) kl. 14:00 – 16:00. Bođiđ verđur upp á alvöru kínverska nýársstemmningu međ atriđum á sviđi og síđan verđur kynning á kínverskri menningu, m.a. kínverskri skrautskrift, matarmenningu, tesmökkun, kínverskum hljóđfćrum o.fl. Kínverski drekinn mun einnig láta sjá sig og dansa fyrir okkur í byrjun.
Lesa meira

Ţjóđhátíđardagur Indlands

Ţjóđhátíđardagur Indlands
Sendiherra Indlands á Íslandi, B. Shyam og sendiherrafrú Ramya Shyam buđu til viđburđar í tilefni af ţví ađ 74 ár eru líđin frá ţví ađ Indland varđ lýđveldi. Skrifstofu og stjórn Íslenskrar ćttleiđngar var bođiđ ađ fagna međ sendiráđinu ásamt öđrum, en 164 börn hafa veriđ ćttleidd frá Indlandi til Íslands.
Lesa meira

Íslensk ćttleiđing 45 ára

Foreldrahittingur

Sögur um upplifun á ţví ađ vera ćttleidd/ur til Noregs

Gleđilegt nýtt ár

Mbl.is - Vill öll gögn um ćttleiđingar frá Sri Lanka

Rúv.is - Ráđuneytiđ fékk ákúrur fyrir ađ stöđva ćttleiđingar

Fréttablađiđ - DNA-próf gjörbreytti leitinni

Velkomin heim!

2021
Lítill strákur og lítil stelpa komu heim međ fjölskyldu sinni til Íslands 12.september frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Signet transfer

Hér er hćgt ađ senda skrár til Íslenskrar ćttleiđingar á öruggan hátt

Smelltu hér til ađ senda skrá

Svćđi