Íslensk ættleiðing

Fréttir

Rúv.is - Má ekki syrgja upprunann því hún á að vera svo þakklát fyrir björgina

Miðvikudaginn 24.7.2024 birtist grein á rúv.is um Steinunni Önnu Radha sem ættleidd var til Íslands sem ungabarn. Steinunn Anna segist fyrst hafa virkilega fundið fyrir þörf til að tjá sig þegar Black Lives Matter hreyfingin fór af stað hér á landi. Þá hafi hún fundið fyrir mikilli vanlíðan „og þegar þú ert byrjaður að tjá þig þá er rosalega erfitt að stoppa.“
Lesa meira

Ferð fjölskyldu til Kína

Ferð fjölskyldu til Kína
Núna í sumar fór fjölskylda í upprunaleit til Kína til að skoða land og menningu, þaðan sem strákurinn Tianyu var ættleiddur frá árið 2012.
Lesa meira

Vísir.is - Fjallar um móður sína sem er fyrsti Íslendingurinn ættleiddur frá Asíu

Vísir.is - Fjallar um móður sína sem er fyrsti Íslendingurinn ættleiddur frá Asíu
Mánudaginn 22.7.2024 birtist grein á vísir.is um umfjöllun sem var í Bítinu við Friðrik Agna Árnason sem hyggst gera heimildamynd um móður sína þar sem hann freistar þess að komast á snoðir um uppruna hennar. Móðir hans er fyrsta ættleidda barnið sem kom frá Asíu til Íslands.
Lesa meira

Vísir.is - „Væri ekki að fara ef ekki væri fyrir góð­vild fólks“

Hlaðvarp frá Adoptionscentrum í Svíþjóð

Sumargrill ÍÆ 25.ágúst

Sumarleyfi 2024

Starf framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar

Rúv.is - Meðvitaður um takmarkaðan tíma og fann þörf til að leita upprunans

Farsæld ættleiddra barna

Svæði